Skráðu þig núna og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum, ásamt aðgangi að sérstökum tilboðum og útsolusýnishornum.
Þetta fallega hálsmen samanstendur af sléttri gullkeðju og stórri ferskvatns barrokkperlu.
Keðjan er úr 18k gullhúðuðu látúni og er lengdin stillanleg á milli 43 - 48 sentímetra. Hver barrokkperla er einstök í laginu. Óregluleg lögun þeirra gefur hverju hálsmeni sérstakan karakter og gerir þetta hálsmen að fjölhæfri viðbót við hvaða tilefni sem er.
Efni: Ferskvatns barrokkperla, 18k gullhúðað látún
Lengd hengis: 3,7 cm
Þyngd hengis: 6 grömm
Þyngd hálsmens: um 5 grömm